Hlustaðu!

hlustaðu

 Þegar ættingjar og vinir leita til okkar með þá hluti sem þau eru að glíma við, þá höldum við oft að við þurfum að tala til að leysa vandann.  Samt sem áður, með því einu að ljá eyra og hlusta, þá leysast oft hlutirnir að sjálfu sér. 

Hver er hvatinn sem fær okkur til að tala, laga og ráðfæra?
 

 

Í dag, vertu hljóður, og stattu gegn þeirri freistingu að tala þegar einhver leitar til þín með sín vandamál.  Vertu einfaldlega sterk öxl til að styðja sig við, hafðu opið eyra til að hlusta og kærleiksríkt hjarta.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband