Vertu vinur í raun!

vináttaSú ráðgjöf sem við veitum vini er mikil ábyrgð, eitt af því sem mörg okkar taka of létt.  Orð hughreystingar geta breytt lífi þess sem hlýðir á, og með sama hætti getur niðurrif og dæmandi orð og framkoma skilið eftir sig mikinn skaða.

Í dag er það mikilvægasta sem við gerum er að vinna að því að vera betri vinir.  Leggur þú þig fram við að hlusta eða ertu bara að draga ályktanir?  Eru leyndar fyrirætlanir með þinni ráðgjöf?

Þumalputtareglan er sú að þér þykir sannarlega væntum þá manneskju sem leitar til þín.




 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband