Blessanir þínar eru fastar í öðru fólki!
29.12.2008 | 12:53
Blessanir þínar eru fastar í öðru fólki.
Náðu Ljósinu til baka! Farðu til einnar manneskju í dag, sem þú hefur átt í erfiðleikum með að hitta svona auglitis til auglitis, og segðu þeim eitthvað (að góðra manna sið) sem þau hafa rétt fyrir sér með.
Því erfiðra sem það er að mæta þeirri manneskju, því meira Ljós munt þú afhjúpa. Svo, drífðu þig í því að ná aftur því Ljósi sem þú ert að missa af og fer til annarra sem stendur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.