Gullmolar.

Að vera karlkyns er eitt, að vera maður er annað, en að vera herramaður er þessu meira.

Sá faðir sem refsar börnum sínum fyrir að gera rangt án þess að vera búinn að kenna þeim hvað sé ragnt, gjörir sjálfur rangt.

Börnin kunna að hlusta ekki alltaf á þig en þau munu ávalt verða undir áhrifum þess sem þú gjörir og á það bæði við það sem þú gjörir rétt og það sem þú gjörir rangt.

Ábyrgð föðurs er ekki að taka allar ákvarðanir fyrir barn sitt, heldur að láta barnið sjá þig taka ákvarðanir fyrir sjálfan þig.  Við erum fyrirmynd og þau munu líkjast þeim mest sem þau umgangast mest.

Sá maður sem hefur ekki stjórn á huga sínum verður ávalt undir þann kominn sem hefur slíka stjórn.

Karakter er miklvægari en hæfileiki.

Við munum aldrei finna tíma, við búum til tíma fyrir það sem er okkur er kært.

Trúinn er sem vindurinn, þú sérð hana ekki en hún verður sýnileg af þeim ávöxtum sem hún fæðir af sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband