Áfram, Áfram!

áfram áframEf okkar andlega vinna og eftirvænting einstaklingsins er byggð á tilfinningum einum fyrir hvern dag sem hann lifir, þá er eitt víst að hann mun fyrir víst falla og missa marks.  Kabbalistarnir minna okkur á það að við verðum að vinna okkar andlegu vinnu óháð tilfinningum, jafnvel þótt að við séum ekki í neinu stuði til þess og tilfinningarnar vilja toga okkur í aðra átt.

Það er auðvelt að vera andlegur þegar þú ert fullur af orku og eftirvæntingu, en það er ekki svo auðvelt þegar þú finnst þér vera tómur og eftirvæntingin farinn.  Samt sem áður er slíkur tími akkúrat sá tími sem þú getur afhjúpað mikið ljós.

Í dag, reyndu að finna þau svið þar sem þú finnst þú hafa fengið nóg, og á þeim stundum þar sem það síðasta sem þú vilt að deila af þér og tengjast við andlega hluti.  Mundu að lærdómurinn er sá að þrýsta sér áfram á slíkum stundum.  Og oft á tíðum er þetta auka skref sem gerir gæfu munin fyrir þig, bæði í þínu lífi og annarra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband